Thursday, July 10, 2008

Vildi bara setja inn spennandi link hérna fyrir ykkur sem eruð að fylgjast með. Þetta er viðtal við Ómar sem að birtist í dag í einu af ´lókal´dagblöðunum hérna í Sacramento. Hann er með stóra sýningu núna á laugardaginn og spennandi að vita hvað gerist.

http://www.newsreview.com/sacramento/Content?oid=692192

Skrifa meira seinna:)
Ragna L

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Gaman að lesa viðtalið, vildi að við gætum komið á sýninguna !!
Kveðja
Silja

Friday, July 11, 2008 8:46:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Glæsilegt , gaman að sjá viðtalið. Gott væri ef viðtalið væri þýtt yfir á íslensku. Allt of mikið af tæknilegum orðum en við skildum samhengið.
Ástarkveðja
Mamma og pabbi

Friday, July 18, 2008 10:27:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Bloggaðu beygla! Ég veit að það er fullt að segja frá því þú ert búin að fara í allvega tvö ferðalög.
Hvað segir Mói gott?

Wednesday, September 03, 2008 12:58:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ hæ
Hitti mömmu þina og pabba og Óla bróður á Ljósanótt í gær (eins og undanfarnar 3 Ljósanætur :)fékk að heyra hamingjufréttir um fjölgun í fjölskyldunni :) Til hamingju Ragna Laufey og Ómar Þór
Mbk, Thelma

Sunday, September 07, 2008 2:15:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Maríanna ég þarf bara að senda þér linkinn á mitt blogg svo að þú heyrir Seattle ferðasögna þeirra(reyndar í minni útgáfu)...það væri örugglega fljótlegra..meir að segja myndir!!
Silja

Sunday, September 07, 2008 3:09:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Já held að það sé bara best. Gæti þurft að bíða að eilífu eftir frásögn og myndum frá RL.

Friday, September 12, 2008 1:58:00 AM  

Post a Comment

<< Home