Jæja, fyrst ég var að asnast til að skora á Silju og Hjalta í blogg keppni þá verð ég víst að setja eitthvað inn hérna annars lagið enda alltaf verið mikil keppnismanneskja:)
Vinnan komin á fullt hjá mér og börnin farin að hlaðast upp. Er núna með 6 börn í allt og þarf að reyna að skipta tíma mínum jafnt á milli þeirra allra. Er reyndar ekki að vinna mikið 1:1 með þeim öllum, bara nokkra tíma á viku með hverju og svo þjálfa ég aðra í að vinna með þeim. Var að byrja með 8 ára tvíbura núna í vikunni og það á eftir að vera eitt erfiðasta 'case' sem ég hef þurft að vera með. En vonandi reddast það allt saman, verð bara að taka Pollýönnu á þetta þó það verði erfitt.
Þangað til næst,
RL
0 Comments:
Post a Comment
<< Home