Monday, May 21, 2007

Alveg að verða búin!!!!!

Bara eitt próf eftir á fimmtudaginn......... alveg að vera búin:)
Ég er ekki að trúa því að þessi önn sé að verða búin. Næsta helgi verður tekin í að lesa góða bók úti við sundlaug og kannski góða sumar hreingerningu, trúið mér.... það er nauðsynlegt!!!!

Verð kannski duglegri að blogga í sumar. Ómar heldur því fram að mér eigi eftir að leiðast alveg hrikalega.... en ég finn mér eitthvað að gera. Kannski bara blogg á hverjum degi... hver veit?!? Svakalega spennandi.... hmmm......!?! Verð að vinna náttúrulega eitthvað meira en ég held ég ætli bara að reyna að slappa sem mest af.

Skrifa meira seinna

Ragna

3 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Mér líst vel á blogg á hverjum degi í sumar, maður verður að hafa e-ð að lesa í vinnunni. Það er ekkert verið að nefna 102 stigin litli proffinn þinn! (var það ekki annars 102 stig?)

Tuesday, May 22, 2007 1:14:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ!
Líst vel á meira blogg. Gangi þér vel í restinni af prófunum, proffi. Viljum sjá meira af 98 stigum og 102 stigum. Glæsilegt hjá þér. Það er eitt sem víst er að samviskan hefur verið mjög hrein fyrir þessi próf . Þetta hlýtur að hjálpa þér að komast í mastersprógrammið og þá er styttra í að þið komið heim.
Ástarkveðja
Mamma

Tuesday, May 22, 2007 2:15:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

veii það kom blogg, til hamingju með prófin sem eru búin, sammála múttu þinni, þetta hlýtur að hafa góð áhrif á masterinn sem þýðir að þú komir fjlótar heim. Veit þú tekur seinasta prófið með trompi.
knús og kossar Ragnhildur frænka

p.s erum að fara að flytja og er að pakka og pakka, bíð bara eftir því að fá þessi mömmugen í mig mig vantar þessi gen sem láta mann pakka vel og skipulega niður he he

Tuesday, May 22, 2007 3:47:00 PM  

Post a Comment

<< Home