Wednesday, January 10, 2007

Við bíðum spennt eftir morgundeginum því það á kannski að snjóa á morgun.... jáhá. Það er búið að vera í fréttum síðustu daga að það verði rosalega kallt á fimmtudeginum og föstudeginum og hitinn fer jafnvel niður fyrir frostmark.... úfff.... Fólk lætur eins og næsta ísöld byrji á morgun og er farið að breiða lök yfir appelsínutrén sín:) Það snjóar náttúrulega voðalega sjaldan hérna, þannig að ég er ekkert að ýkja að ég er bara nokkuð spennt og spurning hvort ég verði ekki bara með visa kortið tilbúið í fyrramálið til þess að skafa af bílnum......!!!!

Læt ykkur vita um gang mála:)

6 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Það kingir einmitt niður snjó hér í Reykjavíkinni. Langt síðan að maður hefur séð svona hvíta jörð. Vona að þið séuð að upplifa það sama :)

Thursday, January 11, 2007 4:51:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hér í suður kaliforníu á víst að fara niður í frostmark í nótt, og sumir segja jafnvel niður fyrir frostmark! Spennó! kemur í ljós! Svo er einmitt spáð úrkomu líka, spurning hvort það snjói bara hérna!

Thursday, January 11, 2007 11:14:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Jæja, snjóaði e-ð?

Saturday, January 13, 2007 2:02:00 AM  
Blogger Ragna og Ómar said...

Neibb, ennginn snjór enn. Það var samt frost í morgun og smá klaki á pollunum á bílastæðinu. Er búin að missa alla von um snjó því það er spáð þurru en köldu fram á mánudag en svo ætti að fara að hlýna.

Saturday, January 13, 2007 4:38:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Hi hi..

Frabaert ad vita af ter herna Omar Thor (og Ragna Laufey :)).
Vid vissum ekki af ykkur svona nalaegt fyrr en i dag, tannig ad ef tid getid tekid vid gestum erum vid meira en til i ad kikja i heimsokn.

Herna er emailid mitt, helgikarlsson@hotmail.com

kvedja, Helgi og Binni.

Monday, January 15, 2007 9:50:00 PM  
Anonymous Anonymous said...

Jiiiii..... ég sé Flórídabúana bregðast eins við.... einmitt.... með vísakortið tilbúið ;)

Fía

Tuesday, January 16, 2007 12:46:00 PM  

Post a Comment

<< Home