Tuesday, September 26, 2006

Hae, hae...
Akvad ad blogga bara sma tvi eg sit herna a bokasafninu i skolanum ad bida eftir Omari. Tridjudagar eru langir dagar hja okkur badum tvi eg er ekki buin i tima fyrr en half niu og Omar klukkan niu. Var i minu fyrsta alvoru profi nuna adan og gekk bara svona lala.... tad er alltaf svo erfitt ad fara i fyrsta prof hja kennara tvi madur veit ekkert hvernig prof hann hefur og svo er tessi kennari mjog svo spes, madur veit ekkert hvar madur hefur hann. Hann gleymdi medal annars ad panta bokina i boksolunni herna og hun kom ekki fyrr en i dag. Tannig ad profid atti bara ad vera ur efni sem farid var yfir i timum en tad er samt svolitid otaegilegt ad lesa fyrir prof bara med einhverjar glosur.... en nuna aetla eg ad haetta tessu kvarti. Tetta er nefnilega alveg rosalega skemmtilegur timi tar sem vid laerum bara um stam og tad er akkurat tad sem eg vil serhaefa mig i a medal annars:) Eg tarf bara ad komast i namsgirinn aftur og venja heilann vid ad taka a moti svona upplysingum.... hefur verid i pasu i of morg ar:(

Garnirnar gaula svo hatt i mer ad folk er farid ad snua ser vid.... held ad planid se bara ad kippa med ser Chipotle a leidinni heim ummmnammmmi........!!!! Kannski madur fai ser nu bara ekki eitt stykki ibufen med og vonandi sma baknudd...og beint i hattinn. Svakalegt astand er a manni:(

Hvad get eg bullad meira....... hmmmm?!?!

ohhh... svar vid spurningu a profinu var ad poppa upp i hausinn a mer... eg vissi ad eg vissi tetta... vissi tetta bara ekki a rettum tima sem var fyrir 40 min. sidan.... jaeja, tad verdur ad hafa tad.

Held eg haetti bara nuna adur en eg held afram ad bulla einhverja helv. vitleysu. Tolvuherberginu verdur lika lokad eftir 10 min. tannig ad tad er best ad eg fari bara ad drifa mig ut. MATUR!!!!!

Vonandi meikar naesta blogg meira sens!!!

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Dúleg skólastelpa! ohh... mig langar í Chipotle. Annars er kennarinn minn veikur í dag, þvílíkt metnaðarleysi ;) En það gefur mér smá extra tíma til að læra fyrir þetta fag því það er alveg mega mikið. Ég er nýkomin í lærdómsgírinn, datt í gírinn þegar bækurnar komu... meikar sens. Núna er ég bara farin að bulla og ætla að hlaupa niður í þvottahús og setja fötin í þurrkarann
Bæjóspæjó

Wednesday, September 27, 2006 1:10:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Það var næstum liðið yfir mig að sjá nýtt blogg hjá þér. Fer inn daglega og orðin leið á að lesa síðasta bloggið. Flott hjá þér , skrifa enn oftar.
Baráttukveðjur
Mamma

Wednesday, September 27, 2006 3:50:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Ég kommenta alltaf hjá þér en þú gerir það næstum aldrei hjá mér :(

Monday, October 02, 2006 10:30:00 AM  
Anonymous Anonymous said...

Hæ!
Hvernig væri að koma með meira blogg? Það hlýtur eitthvað að gerast hjá þér.
´
Ástarkveðja
Mamma

Sunday, October 22, 2006 4:42:00 AM  

Post a Comment

<< Home